Af hverju eru íslenskir siðir síðri öðrum siðum

Íslendingar eiga ekki að hafa neina minnimáttarkend vegna sinna siða.

Ég vinn í Danmörku og þar þakka menn fyrir síðast eins og á íslandi.

Í minni vinnu ferðast ég um alla Evrópu og verð var við ýmsa siði sem mér finnst ákaflega dónalegir en ég læt mér það í léttu rúmi liggja þar sem ég veit að þetta eru þeirra siðir. Af hverju ættu íslendingar að breyta sínum venjum og siðum bara fyrir túrista.

Þar sem ég vinn fáum við kennslu í að virða siði þeirra þjóða sem við heimsækjum og ætlast er til að við virðum þá, eins eiga Íslendingar að geta reiknað með að túristar og aðrir gestir virði okkar venjur.


mbl.is Takk fyrir síðast hvað?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála þér,en þeim má þykja það sem þeim sýnist þótt mér bjóði við ýmsu sem þeir aðhafast í sínum heimkynnum fer ég bara af vettvangi.....

Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2016 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband