Eyrarsundsbrú

Allir bílstjórar og farþegar einkabíla fyrir utan börn í fylgd með foreldrum þurfa að sína gild skilríki með mynd þegar þeir fara yfir brúna til Svíþjóðar og þannig hefur það verið í meira en mánuð.

Áður en brúin kom var engin lest milli Kaupmannahafnar og Malmö, einungis ferjur, þannig að ekki er hægt að tala um styttingu á ferðatima með lest.

Í dag þurfa allir sem eru á leið til Svíþjóðar með lest að fara úr lestinni við Kastrup flugvöll og fara í gegnum skilríkja-eftirlit til að komast inn í lestina aftur. Þegar lestin kemur til Hyllie (fyrsta stop í Svíþjóð) kemur lögreglan og skoðar skilríki aftur að því loknu fer lestin áfram til Malmö central þar sem allir sem ætla lengra þurfa að fara úr lestinni og bíða eftir næstu lest til síns áfangastaðar. Allt þetta getur þítt 1,5 til 2ja tíma seinkun allt eftir því hvað þú ert heppinn.


mbl.is Vissirðu þetta um Eyrarsundsbrú?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 7224

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband