Athugið fyrst hvað aðrir eru að gera

Ef Íslendingar færa klukkuna aftur til að leiðrétta tímann ættu menn fyrst að athuga hvað aðrir eru að gera. Svíar eru að ræða í alvöru um að færa sína klukku á sumartíma og stoppa þar, semsagt hætta að breyta klukkunni vor og haust. Taka up sömu skekkjuna sem Íslendingar eru að ræða um að leiðrétta. 

Ef þetta verður niðurstaðan hjá Svíum og Íslendingar seinka sinni klukku verður timamunur milli Íslands og Svíþjóðar 3 tímar. Allt árið.

Víðar í Evrópu er rætt um að hætta með sumar / vetrar tíma en mér er ekki kunnugt um hve langt sú umræða er komin né hve víða.


mbl.is Leggja til að klukkan verði færð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2018

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 7318

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband