Allir eru vondir við Dag

Flestir eru vonandi sammála um að Dagur B Eggertsson sé dæmi um hvernig stjórnmálamenn við viljum ekki. Hann er frekur, gjörspilltur og eyðslusamur.

Hver keypti puntstrá fyrir hundruð þúsunda til að planta kringum bragga sem kostaði hundruð miljóna að gera upp, allt á kostnað Reykvíkinga.

Hver bauð sér og vinum sínum aftur og aftur í kaffiboð til að kveðja sig sem Borgarstjóra, kaffiboð sem kostuðu miljónir af skattpeningum Reykvíkinga og hver borgaði sjálfum sér miljónir fyrir meint ónotað orlof, sem „by the way“ enginn annar starfsmaður Reykjavíkurborgar getur fengið.

Dagur er að margra mati spilltasti Borgarstjóri sem setið hefur í Reykjavík og hann telur það vott um Ameríska spillingu að einhverjum hafi ofboðið. Kannski hann ætti að líta sér nær og ígrunda hvort hann hafi hugsanlega gert eitthvað rangt og kannski er almenningur bara búinn að fá nóg af Degi B.

Ef Kristrún gerir Dag að Ráðherra verður hún fljót að hrista fylgið af samfylkingunni þ.e.a.s. ef henni tekst að mynda ríkisstjórn.  


mbl.is „Margra milljóna óhróðursherferð gegn mér“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 11
  • Sl. sólarhring: 192
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8034

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 215
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband