14.4.2018 | 07:32
Við hverju bíst maðurinn
Þessi maður ætti ekki að vera hissa á meðferðinni. Hann sem þingmaður í Danmörku er meðábyrgur fyrir þessu öryggisæði á flugvöllum, amk í Danmörku og þar dugar heldur ekki að segja þessum svokölluðu öryggisvörðum hvað þeir eiga að gera og hvernig.
Um leið og þessi maður hefur tryggt að íslendingar þurfi ekki að þola yfirgang og dónaskap á dönskum flugvöllum getur hann kvartað yfir íslenskum svokölluðum öryggisvörðum. þangað til verður hann bara að sætta sig við yfirgang þessarar "öryggiselítu" eins og aðrir
Hann verður líka að gera sér grein fyrir því að þó hann sé danskur þingmaður og fulltrúi í Norðurlandaráði á hann engann rétt á neinni sérmeðferð í þessari svokölluðu öryggisleit.
Þingmaður miður sín eftir líkamsleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vilhjálmur Baldursson
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski býst maðurinn við því að starfsmaður í öryggiseftirliti sinni starfi sínu af kurteisi og virðingu fyrir viðskiptavinunum, ekki með hroka og dónaskap.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.4.2018 kl. 09:41
Þessi maður virðist vilja sermeðferð af því hann er þingmaður og grenjar þess vegna yfir því viðmóti sem venjulegu fólki eins og mér og þér er ætlað að taka með brosir á vör. Hann ætt heldur sem þingmaður að beita sér fyrir að mannréttindi séu almenn virt á flugvöllum en ekki bara þegar hann á í hlut.
Vilhjálmur Baldursson, 14.4.2018 kl. 10:28
Þessi maður hefur bara verið með einhvern kjaft og því fór sem fór.
Hörður Einarsson, 14.4.2018 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.