Það var ekki 70 stiga frost á Washington fjalli

Reiknuð vindkæling er ekki hitastig, hitastigið er það sem lesið er af hitamælinum.

Kælistuðullinn er síðan reiknaður út frá vindhraða og rakastigi (daggarpunkti) en breytir ekki hitastiginu.

Fyrirsögnin er því algjör þvæla.

Eg leitaði veðurupplýsinga frá Mt. Washington og lægsti hiti þar í gær var -22°C þannig að munur á hitanum í Sydney og Mt. Washingtong var 69,3 °C. en alls ekki 117°C

 

 


mbl.is 117 gráða munur milli staða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. janúar 2018

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 7246

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband