Færsluflokkur: Dægurmál
14.4.2018 | 07:32
Við hverju bíst maðurinn
Þessi maður ætti ekki að vera hissa á meðferðinni. Hann sem þingmaður í Danmörku er meðábyrgur fyrir þessu öryggisæði á flugvöllum, amk í Danmörku og þar dugar heldur ekki að segja þessum svokölluðu öryggisvörðum hvað þeir eiga að gera og hvernig.
Um leið og þessi maður hefur tryggt að íslendingar þurfi ekki að þola yfirgang og dónaskap á dönskum flugvöllum getur hann kvartað yfir íslenskum svokölluðum öryggisvörðum. þangað til verður hann bara að sætta sig við yfirgang þessarar "öryggiselítu" eins og aðrir
Hann verður líka að gera sér grein fyrir því að þó hann sé danskur þingmaður og fulltrúi í Norðurlandaráði á hann engann rétt á neinni sérmeðferð í þessari svokölluðu öryggisleit.
Þingmaður miður sín eftir líkamsleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.2.2018 | 15:30
Hver eru launin
Hvaða laun eru i boði fyrir svona eftirsótta stöðu.
Eg hef oft látið fé renna til þessara samtaka en ef þeir eyða miklu fé í UPPLÝSINGAFULLTRÚA renna amig tvær grímur, hvað fer stór hluti styrktarframlaga raunverulega til að hjálpa börnum í neyð og hve mikið í kostnað og umsýslu?
Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Vilhjálmur Baldursson
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar