Ekki sækja fyrirmyndir til Svíþjóðar varðandi byggingar.

Ég vona innilega að íslendingar ætli ekki að sækja fyrirmyndir til Svíþjóðar varðandi byggingu íbúðarhúsnæðis. Þar eru Svíar á allt öðru og lægra plani og geta að mínu mati ekki kennt Íslendingum mikið annað en léleg vinnubrögð.

Ég hef búið í Svíþjóð í 11 ár og búið í þremur húsum. Öll eiga það sameiginlegt að vera illa byggð og meira hugsað um hvernig ódýrast er að gera hlutina en ekki endilega notagildi og þægindi fyrir íbúana.

Sænsk byggingalist er ekki fyrir Íslenskar aðstæður.


mbl.is Fundaði með ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 7244

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband