Ekki alveg rétt

ég held að menn hjá N1 viti nú betur.

Áfram má nota svartolíu með háu brennisteins innihaldi ef skipin eru með hreinsibúnað sem hreinsar brennsteinssambönd úr afgasinu. þessi búnaður er nefndur Scrubber á Ensku.

Fram til firsta janúar 2020 verður þessi búnaður settur í hundruð kaupskipa sem þá sigla áfram með svartolíu, jafnvel með meira en 3,5% brennisteinsinnihaldi.

það er vonandi að lágu brennisteins innihaldi þessarar nýju olíu hjá N1 verði ekki náð með efnameðferð sem sumir telja að komi jafnvel til með að menga meira en brennisteinninn og reynslan hefur þegar sýnt að er frá sumum framleiðendum stórskaðleg fyrir skipavélarnar.

ég vona þó að umhverfisvitund N1 manna sé raunveruleg og þetta verði ekki raunin hjá þeim


mbl.is N1 skiptir út olíu fyrir skipaflotann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 7225

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband