Hvers konar meðferð þurfa Þingmenn

þegar íslendingar heimsækja mig í Svíþjóð finnst mörgum fáránlegt að þurfa að fara í áfengisverslun hér til að kaupa vín, bjór og sterkt áfengi. Tala um afturhaldsemi svía og finnst skrítið að þetta sé ekki selt í búðum og bensínstöðvum eins og í Danmörku. Mér finnst því merkilegt ef svo mikill meirihluti sé gegn breytingum á Íslandi.

Það sem ég heyri að fer helst í fólk er rýmkun heimilda til að auglýsa áfengi sem er líka fáránlegt.

Leyfið sölu áfengis í verslunum með einhverjum skinsamlegum reglum en bannið áfram að auglýsa áfengi og lokið ÁTVR. Aðgengið er nú þegar það mikið og gott að þetta myndi engu breyta í þeim efnum.


mbl.is Býður þingmönnum í „meðferð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband