ISIS eða Bandaríkjamenn

Nú er ég loksins sammála Trump.

Menn geta ekki breitt sögunni með því að fjarlægja styttur. Hver er munurinn á því sem er að gerast í suðurríkjunum og því sem ISIS liðar hafa verið að gera í Afríku.

Lærum af fortíðinni og reynum frekar að breyta framtíðinni til hins betra. Stytturnar gera engum mein þær eru bara minnisvarðar um hvernig fortíðin var.

Það er eflaust hægt að grafa einhvern óhroða upp um flesta þá sem styttur hafa verið reistar til minningar um og eigum við þá að fjarlægja styttuna? Eiga Kristnir menn að rífa niður styttur af Rómverskum keisurum af því að undirmaður eins þeirra lét krossfesta Jesús? Hvar endar svona vitleysa?


mbl.is Trump harmar fall Suðurríkjastytta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. ágúst 2017

Um bloggið

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband