ţví miđur engar ýkjur

Umrćđa um aukna glapatíđni í Svíţjóđ er ekki frá Trump eđa hans prelátum komin heldur m.a. frá sćnskum stjórnvöldum. Yfirmađur (kona) lögreglunar í suđur svíţjóđ var rekin nýlega vegna ţess ađ ekki hefur náđst árangur í ađ stemma stigu viđ auknum glćpum m.a. í Malmö. Ef ég man rétt var líka á mörkunum ađ ríkislögreglustjórinn héldi sínu starfi.

Seinni part síđasta árs var fjöldi nauđgana og árása á ungar stúlkur orđin slíkur ađ yfirvöld kvöttu foreldra til ađ láta ţćr ekki vera einar á ferđ á leiđ heim ur skóla og íţróttaiđkun. fyrstu daga ţessa árs voru daglega fréttir af skotárásum í vissum svćđum í Malmö. Tugir bíla voru brendir á síđast ári og ţegar sú bylgja reis hćst i haust var stundum kveikt í meira en 10 bílum á hverri nóttu og svo mćtti lengi telja.

Stjórnvöld í Svíţjóđ eru í panik vegna aukinna glćpa og aldrei hafa fleiri lögreglumenn hćtt störfum í suđur svíţjóđ en á síđasta ári. Ađ hluta til vegna yfirmannsins sem var rekinn en ađ hluta vegna álags sem fylgir ađ ransak glćpi međar inflytjenda og flóttamanna. ţar rekst lögreglan á vegg ţöggunar og ţó fjöldi fólks sé vitni ađ glćpum, til og međ morđum, hefur enginn séđ neitt.

út á viđ reyna stjórnvöld ađ gera lítiđ úr vandanum og t.d. bera saman fjölda morđa 2014 og 1991 ţegar fjöldi morđa reis hćst á síđustu öld. ţeir nefna bara ekki ađ síđan ţá hefur morđum snarfćkkađ ţar til nýlega og hefur fjölgađ stöđugt síđustu ár. Fjöldi skotvopna í undiheimum Malmö hefur margfaldast á síđustu árum samkvćmt upplýsingum lögreglunnar.

Ţví miđur eru ţetta engar ýkjur heldur tilfinning okkar sem búum hér.

Ég tek fram ađ ég er ekki stuđningsmađur Trump heldur ţvert á móti


mbl.is Glćpir í Svíţjóđ blásnir upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. febrúar 2017

Um bloggiđ

Vilhjálmur Baldursson

Höfundur

Vilhjálmur Baldursson
Vilhjálmur Baldursson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 7305

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband